Skotveiðifélag Íslands 30 ára

Hreindýr eru vinsæl bráð.
Hreindýr eru vinsæl bráð. Ómar Óskarsson

Í dag eru 30 ár liðin frá stofn­un Skot­veiðifé­lags Íslands. Af því til­efni hyggst fé­lagið gera DVD-mynd sem verður dreift til fé­lags­manna um skot­veiðar í ís­lenskri nátt­úru.

Á heimasíðu Skot­veiðifé­lags­ins seg­ir að í mynd­inni verði fjallað um ís­lensk veiðidýr og veiðar á þeim, ör­ygg­is­mál og allt það sem viðkem­ur veiðum. Um sé að ræða fræðslu­mynd sem gagn­ast ætti veiðimönn­um og þá ekki síst þeim sem eru að hefja veiðar. Einnig er í bíg­erð að vinna fræðslu­efni um verk­un og meðhöndl­un villi­bráðar en reynsl­an sýn­ir að tals­vert skort­ir á að veiðimenn kunni að verka bráð sína svo vel sé

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert