Stjórnvöld semji við erlenda seðlabanka

Bankastjórar Seðlabankans hafa í dag setið á fundum í stjórnarráðinu. Þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV. Forystumenn ASÍ og Samtaka atvinnulífsins segja áfall fyrir peningastefnuna að bandaríski seðlabankinn vilji ekki semja við Íslendinga um skipti á gjaldmiðlum og verði stjórnvöld stjórnvöld að halda áfram að reyna að semja við erlenda seðlabanka.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert