Alvarlega slasaður eftir bílslys

Landspítalinn
Landspítalinn Þorvaldur Örn Kristmundsson

Einn þeirra fimm sem lentu í bíl­slysi á Hring­braut í nótt ligg­ur al­var­lega slasaður á gjör­gæslu Land­spít­al­ans. Er hon­um haldið sof­andi í önd­un­ar­vél.

Slysið varð með þeim hætti að um kl. 3:30 í nótt var bíln­um ekið í gegn­um stálg­irðingu sem skil­ur að um­ferðina um Hring­braut í gagn­stæðar átt­ir. Beita þurfti klipp­um til þess að ná ein­um farþega úr bif­reiðinni.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert