Brotist inn hjá Bang&Olufssen

Brotist var inn hjá Bang&Olufssen í Síðumúla í nótt og nokkrum tækjum stolið. Þegar Securitas kom á staðinn voru þjófarnir á bak og burt.

Ræningjarnir hafa að öllum líkindum ekki áttað sig á því að þjófavörn er innbyggð í öllum tækjum frá Bang&Olufssen þannig að þýfið mun ekki nýtast þeim á nokkurn hátt.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka