Brotist inn hjá Bang&Olufssen

Brot­ist var inn hjá Bang&Olufs­sen í Síðumúla í nótt og nokkr­um tækj­um stolið. Þegar Secu­ritas kom á staðinn voru þjóf­arn­ir á bak og burt.

Ræn­ingjarn­ir hafa að öll­um lík­ind­um ekki áttað sig á því að þjófa­vörn er inn­byggð í öll­um tækj­um frá Bang&Olufs­sen þannig að þýfið mun ekki nýt­ast þeim á nokk­urn hátt.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert