Þjóðverjar sækja í galdur

Bolli með galdrarún
Bolli með galdrarún

Útlend­ing­ar eru orðnir meiri­hluti gesta Galdra­safns­ins á Hólma­vík. Sig­urður Atla­son, fram­kvæmda­stjóri Strandagald­urs, seg­ir ástæðuna ekki þá að ís­lensk­um gest­um sé að fækka held­ur sé út­lend­ing­um að fjölga.

Þjóðverj­ar sýna Galdra­safn­inu á Hólma­vík mik­inn áhuga og eru þeir lang­fjöl­menn­asti hóp­ur gesta safns­ins. Sig­urður seg­ir að Þjóðverj­ar séu sín­ir upp­á­halds­gest­ir. „Það er áber­andi hvað þeir eru vel und­ir­bún­ir þegar þeir koma á safnið. Þeir eru vell­esn­ir, áhuga­sam­ir og spyrja skyn­sam­legra spurn­inga,“ seg­ir Sig­urður og bæt­ir við að Þjóðverj­ar hafi alltaf sýnt Vest­fjörðum sér­stak­an áhuga.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert