Ekið á dreng á Selfossi

Ekið var á ung­an dreng á Sel­fossi fyr­ir skömmu, en viðkom­andi sluppu með skrekk­inn, að sögn lög­reglu, og reynd­ist stráksi ekki al­var­lega slasaður.

Slysið átti sér stað við hring­torg á Eyr­ar­vegi um klukk­an 15:30 í dag. Að sögn lög­reglu var ekið á dreng­inn við gang­braut eft­ir að ökumaður ók bíl sín­um út úr hring­torg­inu.  

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert