Eldsneytisverð hækkar umtalsvert

Reuters

Verð á eldsneyti hefur hækkað umtalsvert í dag. Algengt verð á bensínlítranum er nú 173,70 krónur í sjálfsafgreiðslu en kostaði áður 169,70 krónur, sem er hækkun upp á fjórar krónur. Algengt verð á dísillítranum er nú 194,60 krónur en var 185,60 krónur, sem er hækkun um níu krónur. Síðast hækkaði verð á eldsneyti á Íslandi þann 24. september sl.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka