Varar við varnar- og árásarþjálfun

Stjórn Hundaræktarfélags Íslands varar við þeim alvarlegu afleiðingum sem geta hlotist af varnar- og árásarþjálfun hunda.

Í tilkynningu frá Hundaræktarfélaginu segir að fjöldi félagsmanna HRFÍ hafi haft samband við skrifstofu félagsins og lýst áhyggjum vegna einstakra hundaeigenda á Íslandi sem hyggjast  varnar- og árásarþálfa hunda. Slík þjálfun brjóti gegn hundasamþykktum flestra sveitarfélaga og sé ekki á vegum félagsins. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert