Bubbi boðar til mótmæla

Bubbi Morthens.
Bubbi Morthens. mbl.is/Ómar

Bubbi Morthens, tónlistarmaður hvetur almenning til að koma saman á Austurvelli klukkan 12 á miðvikudaginn og láta ráðamenn vita að þjóðin vilji að þeir geri eitthvað.

„Eða eigum við að láta krónuna og ráðamenn leiða okkur sem lömb  til slátrunar. ...þið munuð öll, þið munuð öll deyja, ef ekkert verður gert," segir í tilkynnigu frá Bubba.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka