Bubbi boðar til mótmæla

Bubbi Morthens.
Bubbi Morthens. mbl.is/Ómar

Bubbi Mort­hens, tón­list­armaður hvet­ur al­menn­ing til að koma sam­an á Aust­ur­velli klukk­an 12 á miðviku­dag­inn og láta ráðamenn vita að þjóðin vilji að þeir geri eitt­hvað.

„Eða eig­um við að láta krón­una og ráðamenn leiða okk­ur sem lömb  til slátr­un­ar. ...þið munuð öll, þið munuð öll deyja, ef ekk­ert verður gert," seg­ir í til­kynnigu frá Bubba.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert