Aukin sala á lambakjöti

Sala á lamba­kjöti hef­ur sjald­an verið betri, en sala í ág­úst jókst um 45% í sam­an­b­urði við ág­úst­mánuð í fyrra. Sala á lamba­kjöti var 20% meiri í sum­ar í sam­an­b­urði við fyrra­sum­ar. Á sama tíma hef­ur dregið úr sölu á kjúk­ling­um. Sam­drátt­ur­inn í ág­úst nam 11,5%. Sala á kjöti jókst um 4,7% í sum­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert