Hætta á að landið verði olíulaust

Raunveruleg hætta er á að landið verði olíulaust á næstunni, að því er Hermann Guðmundsson, forstjóri N1, segir við Viðskiptablaðið í dag. Bankakerfið geti ekki útvegað nógu mikið af dollurum til að kaupa olíu. Venjuleg birgðastaða N1 dugi í 30-40 daga og það eigi við núna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert