Davíð: Seðlabankar segja sjaldan nei

Frá fundi í Ráðherrabústaðnum í dag.
Frá fundi í Ráðherrabústaðnum í dag. mbl.is/Brynjar Gauti

Davíð Oddsson Seðlabankastjóri sagði í samtali við fréttamann Útvarpsins í dag að unnið væri að því að afla gjaldeyris. Sagði hann fulltrúa bankans m.a. hafa verið samskiptum við ýmsa seðlabanka og að seðlabankar segi sjaldan nei, þeir segi oftast kannski. Þetta kom fram í  fréttum Útvarps í kvöld.

Davíð hitti fulltrúa ríkisstjórnarinnar á fundi í Ráðherrabústaðnum í dag.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert