Davíð: Seðlabankar segja sjaldan nei

Frá fundi í Ráðherrabústaðnum í dag.
Frá fundi í Ráðherrabústaðnum í dag. mbl.is/Brynjar Gauti

Davíð Odds­son Seðlabanka­stjóri sagði í sam­tali við frétta­mann Útvarps­ins í dag að unnið væri að því að afla gjald­eyr­is. Sagði hann full­trúa bank­ans m.a. hafa verið sam­skipt­um við ýmsa seðlabanka og að seðlabank­ar segi sjald­an nei, þeir segi oft­ast kannski. Þetta kom fram í  frétt­um Útvarps í kvöld.

Davíð hitti full­trúa rík­is­stjórn­ar­inn­ar á fundi í Ráðherra­bú­staðnum í dag.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert