Mikill áhugi á nýrri verslunarmiðstöð

Mikill áhugi var á nýju verslanamiðstöðinni í morgun.
Mikill áhugi var á nýju verslanamiðstöðinni í morgun. hag / Haraldur Guðjónsson

Mik­ill áhugi var á nýrri versl­un­ar­miðstöð, sem opnuð var á Korpu­torgi í Reykja­vík í morg­un. Skömmu fyr­ir klukk­an átta höfðu tug­ir manna í biðröð þar fyr­ir utan og þegar versl­an­ir voru opnaðar klukk­an átta var viðskipta­vin­um hleypt inn í litl­um hóp­um. Mest­ur áhugi var á nýrri versl­un Toys R Us þar sem ýmis girni­leg til­boð voru.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert