Ráðherrar mæta til fundar

Fréttamenn þyrptust að Árna Mathiesen og spurðu frétta en þær …
Fréttamenn þyrptust að Árna Mathiesen og spurðu frétta en þær var engar að fá. mbl.is/Brynjar Gauti

Ráðherrar eru að koma til fundar í Ráðherrabústaðnum en þar hafa Geir H. Haarde forsætisráðherra og Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra setið á fundum í dag. Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, og Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra, bættust í hópinn um klukkan 15 en voru fámál um stöðu mála.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert