Viðgerð á ljósleiðara hafin

Viðgerð er nú haf­in á ljós­leiðara sem slitnaði á milli Vest­manna­eyja og Hvolsvall­ar í dag. Ljós­leiðar­inn sem um ræðir er í eigu Mílu og er bil­un­in nú fund­in i ná­grenni við flug­völl­inn á Bakka. Viðgerð stend­ur yfir en ekki er hægt að segja til um hvenær henni verður lokið.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert