Viðgerð á ljósleiðara hafin

Viðgerð er nú hafin á ljósleiðara sem slitnaði á milli Vestmannaeyja og Hvolsvallar í dag. Ljósleiðarinn sem um ræðir er í eigu Mílu og er bilunin nú fundin i nágrenni við flugvöllinn á Bakka. Viðgerð stendur yfir en ekki er hægt að segja til um hvenær henni verður lokið.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka