Óvissa með sjóði Landsbankans

Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra, segir að það verði að koma í ljós þegar aftur verður opnað fyrir viðskipti með sjóði Landsbankans hvernig þeim hefur reitt af.

Viðskipti með sjóði Landsvanka voru stöðvuð tímabundið í gær eftir að Fjármálaeftirlitið lét loka fyrir viðskipti með alla fjármálagerninga útgefna af Glitni, Kaupþingi, Landsbanka, Exista, Straumi og SPRON.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert