Tveir ráðgjafar staddir hér

Tveir tækni­leg­ir ráðgjaf­ar frá Alþjóðagjald­eyr­is­sjóðnum voru stadd­ir hér­lend­is í gær. 24 stund­ir hafa fengið það staðfest að þeir hafi hitt full­trúa Seðlabanka Íslands.

Ráðgjaf­arn­ir tveir eru sér­hæfðir ráðgjaf­ar um fjár­mála­stöðug­leika og hafa báðir komið til Íslands áður til að taka sam­an skýrslu um ís­lenskt fjár­mála­kerfi.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert