Fjöldi fólks á mótmælasamkomu Bubba

Bubbi á samkomunni fyrir stundu
Bubbi á samkomunni fyrir stundu mbl.is/Júlíus

Fjöldi fólks hef­ur safn­ast sam­an á Aust­ur­velli til að taka þar þátt í mót­mæla­sam­komu sem tón­list­armaður­inn Bubbi Mort­hens skipu­lagði. Auk Bubba koma þar fram hljóm­sveit­irn­ar Sprengju­höll­inni og Buff.

Yf­ir­lýst mark­mið mót­mæl­anna er að mót­mæla gjald­miðils­stefnu ís­lenskra yf­ir­valda og þeirri stöðu sem upp er kom­in í efna­hags­mál­um þjóðar­inn­ar. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert