Fleiri en þeir stóru sem tapa eignum

Viðbrögð smárra hluthafa í Glitni og Landsbankanum, sem margir hafa tapað milljónum á undanförnum dögum, eru mismunandi, en ljóst að óánægja er mikil. Margir í þessum hópi eru sjálfir starfsmenn bankanna, sem fjárfestu í trú á eigin vinnustað.

Eins og bófar

Vilhjálmur var sjálfur hluthafi í Glitni og Landsbankanum, m.a. með varasjóð sem ætlaður var börnunum hans. „Það er sárt að finna það að þetta brenni upp á einni nóttu, vegna þess að menn hafa hagað sér eins og gangsterar,“ segir Vilhjálmur.

Fyrirgreiðsla frá bankanum

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert