Fundur um rússneskt lán á þriðjudag

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, og Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra, á …
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, og Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra, á blaðamannafundi. Brynjar Gauti

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, sagði á blaðamannafundi í dag, að fyrsti fundur íslenskra og rússneskra embættismanna um evrulán frá Rússum verði í Moskvu á þriðjudag.

Sagði Geir, að hann vonaðist til að gengið yrði frá samningum um lánið á þeim fundi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka