Þorskverð hækkar

Á fundi úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna, sem haldinn var í dag, var ákveðið að hækka viðmiðunarverð óslægðum þorski um 7 %. Breytingin tók gildi frá og með deginum í dag.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert