Ekki gagnrýni á Davíð

Frá flokksráðsfundi Sjálfstæðisflokksins í dag.
Frá flokksráðsfundi Sjálfstæðisflokksins í dag. mbl.is/GSH

Kjart­an Gunn­ars­son, fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Sjálf­stæðis­flokks­ins, seg­ist gera al­var­leg­ar at­huga­semd­ir við frétt, sem birt­ist á mbl.is fyrr í kvöld, um ræðu hans á flokks­ráðsfundi Sjálf­stæðis­flokks­ins í dag. Kjart­an seg­ist þar ekki hafa verið að gagn­rýna Davíð Odds­son seðlabanka­stjóra.

„Ræðan fjallaði ekki með nein­um hætti um Davíð Odds­son eða Seðlabanka Íslands. Hefði hún fjallað um það hefði ég eins og mér er ljúft lýst yfir af­drátt­ar­laus­um stuðningi við hann sem formann banka­stjórn­ar Seðlabank­ans," seg­ir Kjart­an Gunn­ars­son.


mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert