Opinberri heimsókn til Þýskalands frestað

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands.
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands.

Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son, for­seti Íslands, hef­ur í sam­ráði við rík­is­stjórn­ina ákveðið að fresta op­in­berri heim­sókn sinni til Þýska­lands, en hún var fyr­ir­huguð síðar í þess­um mánuði. For­set­inn sendi Horst Köhler for­seta Þýska­lands bréf þessa efn­is í gær.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka