Segir bók ekki hafa verið afturkallaða úr prentsmiðju

Bóka­út­gáf­an For­lagið hef­ur sent frá sér eft­ir­far­andi at­huga­semd vegna frétt­ar sem birt­ist á mbl.is í dag.

„For­lagið vill koma því á fram­færi að það er rangt sem fram kem­ur í frétt mbl.is í dag að bók Guðjóns Friðriks­son­ar, Saga af for­seta, hafi verið aft­ur­kölluð úr prent­smiðju. Hið rétta er að höf­und­ur breytti for­mála og eft­ir­mála bók­ar­inn­ar til sam­ræm­is við nýj­ustu at­b­urði í efna­hags­mál­um þjóðar­inn­ar áður en prent­un bók­ar­inn­ar hófst. Allt annað efni bók­ar­inn­ar er óbreytt."

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert