Bjóða betur en Philip Green

Baugur
Baugur

Stór banda­rísk­ur fjár­fest­inga­sjóður hef­ur lýst áhuga á að kaupa skuld­ir Baugs við Kaupþing. Full­trú­ar fjár­fest­inga­sjóðsins eru vænt­an­leg­ir til lands­ins í dag, þriðju­dag, til fund­ar við skila­nefnd bank­ans, sam­kvæmt heim­ild­um Morg­un­blaðsins.

Breski kaup­sýslumaður­inn Phil­ip Green hef­ur fundað með skila­nefnd­um Kaupþings og Lands­bank­ans. Hann mun hafa boðist til að kaupa skuld­ir Baugs með 95% af­slætti, sam­kvæmt heim­ild­um. Allt aðrar verðhug­mynd­ir munu hafa verið nefnd­ar af hálfu banda­ríska fjár­fest­inga­sjóðsins.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert