Bankarannsókn eðlileg

Guðjón Rún­ars­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka fjár­mála­fyr­ir­tækja, seg­ir eðli­legt að farið verði vel yfir starf­semi bank­anna svo hægt sé að draga lær­dóm af því sem fór úr­skeiðis.

Björn Bjarna­son dóms­málaráðherra upp­lýsti á Alþingi í fyrra­dag að rík­is­sak­sókn­ari myndi gera skýrslu um starf­semi bank­anna þar sem aflað yrði staðreynda um starf­semi Glitn­is, Kaupþings og Lands­bank­ans, úti­búa og fyr­ir­tækja í þeirra eigu og til­færslu eigna, einkum á síðustu mánuðum starf­sem­inn­ar. Mark­miðið með skýrsl­unni er að kanna hvort ein­hver refsi­verð hátt­semi hafi átt sér stað sem gefi til­efni til lög­reglu­rann­sókn­ar.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert