Jarðskjálfti í Vatnajökli

Upptök jarðskjálftans eru merkt með grænni stjörnu. Kortið er af …
Upptök jarðskjálftans eru merkt með grænni stjörnu. Kortið er af vef Veðurstofunnar.

Á ell­efta tím­an­um, klukk­an 10:42, varð jarðskjálfti 3,8 að stærð um 5 km aust­an við Ham­ar­inn í Vatna­jökli. Til­kynn­ing hef­ur borist frá fólki sem varð vart við jarðskjálft­ann, en það var statt nokkr­um kíló­metr­um aust­an við Kirkju­bæj­arklaust­ur.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert