N1 lækkar eldsneytisverð

N1 lækk­ar í dag verð á eldsneyti, bens­ín lækk­ar um kr. 7,80 á lítra og dísi­lol­ía um kr. 8,00 á lítra. Al­gengt verð á bens­ín­lítra er nú 158,90 krón­ur og á dísi­lol­íu 178,60 krón­ur. Með þess­ari lækk­un hef­ur bens­ín lækkað sam­tals um 18,80 krón­ur á lítra og dísill um 21 krónu á lítra á tæp­um tveim­ur vik­um, að því er seg­ir í til­kynn­ingu frá N1.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert