Vill ekki Bretana

00:00
00:00

Össur Skarp­héðins­son starf­andi ut­an­rík­is­ráðherra vill ekki að Bret­ar koma hingað til lands í des­em­ber að sinna loft­frýmis­eft­ir­liti á veg­um Nató. Það myndi mis­bjóða ís­lensku þjóðarstolti. Hann seg­ir að þeim skila­boðum hafi verið komið áleiðis til NATO.

Geir H. Haar­de for­sæt­is­ráðherra seg­ir ótíma­bært að tala um hvort Loft­rýmis­eft­ir­lit Breta á veg­um Nató hér á landi verði afþakkað í ljósi vondra sam­skipta ríkj­anna að und­an­förnu. Bret­arn­ir eigi að koma eft­ir nokkur­ar vik­ur og ým­is­legt geti gerst á þeim tíma. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert