Vill ekki Bretana

Össur Skarphéðinsson starfandi utanríkisráðherra vill ekki að Bretar koma hingað til lands í desember að sinna loftfrýmiseftirliti á vegum Nató. Það myndi misbjóða íslensku þjóðarstolti. Hann segir að þeim skilaboðum hafi verið komið áleiðis til NATO.

Geir H. Haarde forsætisráðherra segir ótímabært að tala um hvort Loftrýmiseftirlit Breta á vegum Nató hér á landi verði afþakkað í ljósi vondra samskipta ríkjanna að undanförnu. Bretarnir eigi að koma eftir nokkurar vikur og ýmislegt geti gerst á þeim tíma. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert