Fordómar bitna á útlendingum

Fordómar beinast oft að útlendingum
Fordómar beinast oft að útlendingum

„Maður verður talsvert var við fordóma hjá unglingunum og þeir beinast fyrst og fremst gegn útlendingum, aðallega Pólverjum,“ segir Hafsteinn Vilhelmsson, starfsmaður í félagsmiðstöðinni Miðbergi í Breiðholti. „Mér fannst þetta talsvert vandamál í fyrra og hittifyrra en það er eins og þetta sé aðeins að lagast núna. Kannski vegna þess að krakkarnir eru byrjaðir að venjast því að hér sé fjölmennur hópur Pólverja.“

Hafsteinn segir jafnframt að ungmenni, eins og eldra fólk raunar líka, hafi tilhneigingu til að alhæfa.

Viðmælendur Morgunblaðsins eru sammála um að fordómar beinist einkum gegn útlendingum á Íslandi en samkynhneigðir verði ekki varir við þá í ríkum mæli og kvenfyrirlitning virðist á undanhaldi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert