Mikill áhugi á flugi til Íslands

Frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar mbl.is/Helgi Bjarnason

Leit að lausum flugsætum frá Bretlandi til Íslands hefur aukist um 400% á vefsíðunni Skyscanner síðasta mánuðinn, að því er fram kemur á ferðafréttavefsíðunni Traveldailynews.com. Fréttir af falli krónunnar og efnahagsástandi Íslands eru sagðar hafa leitt til þessa mikla áhuga, sömuleiðis sé allt uppihald á Íslandi ódýrara fyrir ferðalanga.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka