Landsbanki í slæmum félagsskap

Á heimasíðu breska fjár­málaráðuneyt­is­ins er að finna upp­taln­ingu á þeim lönd­um og stofn­un­um sem nú sæta refsiaðgerðum á sviði fjár­mála frá hendi Breta.

Á list­an­um má finna lönd eins og Súd­an, Simba­bve, Búrma, Norður-Kór­eu, Lýðveldið Kongó... og Lands­bank­ann.

Þar er Lands­bank­inn einnig á lista með al-kaída sam­tök­un­um og talíbön­um.

Upp­taln­ing­una má sjá hér

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka