Íslendingar hafa séð það svart áður og mátt leita milljónalána hjá velviljuðum þjóðum. Á netinu hefur verið grafinn upp gamall fregnmiði Morgunblaðsins frá því 4. júlí 1936 og kemur fram að fréttin hafi borist í einkaskeyti til blaðsins um morguninn. Sjón er sögu ríkar!