Hoffell SU-80 kom í nótt með fyrstu síldina til Loðnuvinslunnar á Fáskrúðsfirði er skipið með 600 ton sem fara í söltun hjá fyrirtækinu. Að sögn verkstjóra í söltunarstöðinni er síldin góð til söltunar. Síldin, sem var veidd í Grundarfirði, er söltuð fyrir Kanada og Svíðþjóðarmarkaði.