Áfram fundað á morgun

Breskir og íslenskir embættismenn hafa í dag setið á fundi …
Breskir og íslenskir embættismenn hafa í dag setið á fundi í utanríkisráðuneytinu um mál Icesave í Bretlandi. mbl.is/Golli

Fundi ís­lenskra og breskra emb­ætt­is­manna um ábyrgð á Ices­a­ve reikn­ing­um Lands­bank­ans í Bretlandi lauk um klukk­an 18:30 í ut­an­rík­is­ráðuneyt­inu. Að sögn Urðar Gunn­ars­dótt­ur, upp­lýs­inga­full­trúa ráðuneyt­is­ins, verður fund­in­um haldið áfram á morg­un.

Funda­höld­in hóf­ust í morg­un. Urður sagði, að í dag hefði miðað ágæt­lega en ekki lægi fyr­ir niðurstaða.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert