Norsk sendinefnd til landsins

Stórþingið í Ósló
Stórþingið í Ósló norden.org

Norsk sendinefnd kemur til Íslands í dag, samkvæmt öruggum heimildum Morgunblaðsins.

Sendinefndin er á vegum norskra stjórnvalda.

Háttsettur embættismaður í norska fjármálaráðuneytinu fer fyrir nefndinni. Koma hennar hingað er að frumkvæði Norðmanna og markmiðið er að setja sig vel inn í það hvernig málin standa hér. Óskað verður eftir fundum með valdhöfum þar sem skoðað verður hvað Noregur getur lagt af mörkum, án þess að skuldbindingar séu fyrirfram gefnar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert