Seðlaskorts verður vart

Reuters

Nokkuð hef­ur borið á því að evr­ur hafi klár­ast í banka­úti­bú­um á höfuðborg­ar­svæðinu und­an­farna daga. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um Más Más­son­ar, for­stöðumanns sam­skipta­sviðs Glitn­is, má rekja þetta til þess að enn eru í gildi til­mæli Seðlabanka Íslands um tak­mark­an­ir á af­greiðslu seðla í er­lendri mynt.

Már seg­ir leit­ast við dreifa seðlaforða á milli úti­búa svo slíkt komi ekki upp. Eft­ir­spurn­in sé þó oft meiri en fram­boðið þessa dag­ana en það leys­ist von­andi von bráðar.

Í svari við fyr­ir­spurn til Seðlabanka Íslands um málið seg­ir að Seðlabank­inn hafi ekki yf­ir­lit yfir punkt­stöðu hjá ein­stök­um fjár­mála­fyr­ir­tækj­um hvað slíkt varði.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert