Vill erlenda sérfræðinga

00:00
00:00

Valtýr Sig­urðsson rík­is­sak­sókn­ari seg­ir æski­legt að fá er­lenda sér­fræðinga til að taka þátt í rann­sókn á ref­is­verðu at­hæfi fyr­ir banka­hrunið. Hann var gest­ur á fundi alls­herj­ar­nefnd­ar Alþing­is í morg­un.

Birg­ir Ármanns­son formaður nefnd­ar­inn­ar seg­ir að hafa beri í huga að hér sé ein­ung­is um frum­at­hug­un að ræða sem  bein­ist að brot­um á refsi­á­kvæðum ís­lenskra laga. Dóms­málaráðherra geri ráð fyr­ir því að stofnað verði sér­stakt rann­sókn­arembætti um málið ef upp komi grun­ur um sak­næmt at­hæfi.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert