Skemmdir á mannvirkjum við Húsavíkurhöfn

Bergur Elías Ágústsson, sveitarstjóri Norðurþings, náði að stökkva klofvega á …
Bergur Elías Ágústsson, sveitarstjóri Norðurþings, náði að stökkva klofvega á handrið til að forða sér frá því að blotna þegar ein fyllan kom upp á bryggjuna í Húsavík. mynd/Hafþór Hreiðarsson

Á há­flóði í kvöld urðu skemmd­ir á mann­virkj­um við Húsa­vík­ur­höfn, t.a.m á hafn­ar­vog, saltskemmu og fleira. Auk þess sem það flæddi inn í verk­stæðis­hús.

Björg­un­ar­sveit­in var kölluð út til aðstoðar hafn­ar­verði, lög­reglu og eig­end­um báta og náðu menn m.a. að koma í veg fyr­ir að nýja flot­bryggja skemmd­ist í sog­inu sem myndaðist inn­an hafn­ar­inn­ar. Sogið var tals­vert í höfn­inni eft­ir að mikl­ar fyll­ur komu inn í hana.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka