Atvinnutækifæri erlendis

Full­trú­ar vinnu­mála­stofn­ana sjö Evr­ópu­landa munu koma hingað til lands eft­ir fjór­ar vik­ur til að kynna at­vinnu­tæki­færi í lönd­um sín­um.

Að sögn Vinnu­mála­stofn­un­ar munu þeir efna til kynn­ing­ar í Ráðhúsi Reykja­vík­ur vegna fyr­ir­sjá­an­legs sam­drátt­ar hér­lend­is.

Vinnu­mála­stofn­un hafa þegar borist fjöl­marg­ar fyr­ir­spurn­ir frá Íslend­ing­um um tæki­færi er­lend­is. Enn er vinnu að fá í flest­um at­vinnu­grein­um í Nor­egi.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka