Atvinnutækifæri erlendis

Fulltrúar vinnumálastofnana sjö Evrópulanda munu koma hingað til lands eftir fjórar vikur til að kynna atvinnutækifæri í löndum sínum.

Að sögn Vinnumálastofnunar munu þeir efna til kynningar í Ráðhúsi Reykjavíkur vegna fyrirsjáanlegs samdráttar hérlendis.

Vinnumálastofnun hafa þegar borist fjölmargar fyrirspurnir frá Íslendingum um tækifæri erlendis. Enn er vinnu að fá í flestum atvinnugreinum í Noregi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert