Stjórnendur lækka launin

Gunnar I. Birgisson
Gunnar I. Birgisson mbl.is/Gúndi

Gunnar Birgisson, bæjarstjóri Kópavogs, ætlar að leggja til í fjárhagsáætlun að laun yfirstjórnar og nefnda hjá bænum verði lækkuð. Þetta kom fram hjá bæjarstjóranum á opnum fundi hjá sjálfstæðismönnum í Kópavogi í morgun. Gunnar gerði ráð fyrir að lækkunin næmi um 5 til 10%.

Gunnar óttast hrun eins og þegar síldin brást fyrir 1970 nema strax verði brugðist við með nýtingu auðlinda og aukningu aflamarks til að afla gjaldeyris og skapa vinnu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert