Þögn ráðamanna mótmælt

Útifundur við Ráðherrabústaðinn
Útifundur við Ráðherrabústaðinn mbl.is/frikki

Nokkur fjöldi tók þátt í blysför frá Austurvelli að Ráðherrabústaðnum í Reykjavík á fimmta tímanum. Yfirskrift mótmælanna var „Rjúfum þögn ráðamanna og göngum til lýðræðis.“ Á sama tíma voru mótmælagöngur bæði á Akureyri og á Seyðisfirði. Meðal ræðumanna á Austurvelli voru Þorvaldur Gylfason, Jón Baldvin Hannibalsson, Þráinn Bertelsson og Páll Óskar Hjálmtýsson.

Á Akureyri kom fólk saman á Ráðhústorginu og mótmælti í hríðarmuggunni fyrir norðan.

Efnt verður til samskonar mótmæla á Austurvelli næstu þrjá laugardaga.

Gengið var frá Samkomuhúsinu á Akureyri að Ráðhústorgi þar sem …
Gengið var frá Samkomuhúsinu á Akureyri að Ráðhústorgi þar sem efnt var til útifundar. mbl.is/Skapti Hallgrímsson
Göngumenn halda af stað til Ráðherrabústaðarins
Göngumenn halda af stað til Ráðherrabústaðarins mbl.is/frikki
Frá útifundinum við Ráðherrabústaðinn
Frá útifundinum við Ráðherrabústaðinn mbl.is/frikki
Frá útifundinum á Seyðisfirði
Frá útifundinum á Seyðisfirði mbl.is/Pétur Kristjánsson
Frá útifundinum á Seyðisfirði
Frá útifundinum á Seyðisfirði mbl.is/Pétur Kristjánsson
Frá útifundinum á Seyðisfirði.
Frá útifundinum á Seyðisfirði. mbl.is/Pétur Kristjánsson
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert