Landsbanka lokað í Smáralindinni

Landsbankinn hefur lokað útibúi sínu í verslunarmiðstöðinni Smáralind og sameinað það útibúi bankans í Hamraborg í Kópavogi.

Síðasti starfsdagur í Smáralind var á föstudaginn.

Þetta er annað útibúið sem bankinn flytur í Hamraborg á árinu. Áður var búið að flytja Háaleitisútibúið í Reykjavík þangað.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert