Frostkaldur andardráttur IMF

Ögmundur Jónasson þingmaður og formaður BSRB segir stýrivaxtahækkunina glapræði og nánast glæpsamlega gagnvart litlum fyrirtækjum og heimilum í landinu. Íslendingar séu að kynnast frostköldum andardrætti Alþjóða Gjaldeyrissjóðsins.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert