Dularfullur hringur yfir Reykjanesbæ

Víkurfréttir/elg

Dul­ar­full­ur reyk­hring­ur birt­ist í dag yfir Reykja­nes­bæ og olli furðu vegafar­enda. Hring­ur­inn birt­ist yfir vall­ar­svæðinu og var nokkuð stór.

Á vef Vík­ur­frétta kem­ur fram að það hafi komið í ljós upp­runa hrings­ins megi rekja til æf­inga­svæðis sér­sveit­ar­inn­ar inn­an ör­ygg­is­svæðis­ins á Kefla­vík­ur­flug­velli. Þar hafi eitt­hvað verið sprengt og reyk­ur­inn síðan stigið upp til him­ins.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka