Dularfullur hringur yfir Reykjanesbæ

Víkurfréttir/elg

Dularfullur reykhringur birtist í dag yfir Reykjanesbæ og olli furðu vegafarenda. Hringurinn birtist yfir vallarsvæðinu og var nokkuð stór.

Á vef Víkurfrétta kemur fram að það hafi komið í ljós uppruna hringsins megi rekja til æfingasvæðis sérsveitarinnar innan öryggissvæðisins á Keflavíkurflugvelli. Þar hafi eitthvað verið sprengt og reykurinn síðan stigið upp til himins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert