Meiðyrðamáli vísað frá dómi

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur vísað frá dómi meiðyrðamáli, sem höfðað var vegna ummæla í öðru meiðyrðamáli þar sem sama fólk kom við sögu. Taldi dómari slíka ágalla á málinu að það væri ótækt til frekari meðferðar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka