Sjómenn enn andvígir ESB-aðild

Sævar Gunnarsson.
Sævar Gunnarsson.

„Við höf­um ekki skipt um skoðun. Við erum al­ger­lega and­snún­ir því að gengið verði inn í Evr­ópu­sam­bandið,“ seg­ir Sæv­ar Gunn­ars­son, formaður Sjó­manna­sam­bands Íslands (SSÍ), um af­stöðu sam­bands­ins gagn­vart aðild að ESB.

Á ný­af­stöðnum árs­fundi ASÍ var samþykkt álykt­un um aðgerðir til að end­ur­heimta fjár­mála­stöðug­leika en þar eru stjórn­völd hvött til að fara í aðild­ar­viðræður við ESB.

Til­lag­an var lögð fyr­ir þingið af lands­sam­bönd­um ASÍ en Sjó­manna­sam­bandið er eitt þeirra. Af um 280 árs­fund­ar­full­trú­um sem greiddu at­kvæði um álykt­un­ina voru sex á móti. 

Sæv­ar sat hjá við at­kvæðagreiðslu um álykt­un­ina á árs­fund­in­um vegna máls­grein­ar­inn­ar um að sækja beri um aðild að ESB. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert