Vill endurskoða ESB og Seðlabanka

00:00
00:00

Ingi­björg Sól­rún Gísla­dótt­ir formaður Sam­fylk­ing­ar­innn­ar vék að því á Alþingi í morg­un að sam­kvæmt stjórn­arsátt­mála gæti staðan í Evr­ópu­mál­un­um tekið breyt­ing­um í sam­ræmi við end­ir­skoðað hags­muna­mat. 

Menn verði að læra af reynsl­unni og viður­kenna að pern­inga­mála­stefn­an hafi gengið sér til húðar. Ný stefna eigi að byggja á stöðugum gjald­miðli og fag­legri yf­ir­stjórn Seðlabank­ans sem njóti trausts heima og er­lend­is.

Mik­ill meiri­hluti þjóðar­inn­ar telji nú að þjóðin eigi að ganga í ESB og taka upp evru.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka