Alcan greiðir mest fyrirtækja á Reykjanesi

Alcan í Straumsvík.
Alcan í Straumsvík. mbl.is/Ómar

Alcan á Íslandi hf. greiðir hæstu opinberu gjöldin í Reykjanesi, samkvæmt álagningarskrá skattstjórans í umdæminu. Fyrirtækið greiðir  1.456.634.761 krónur í opinber gjöld.

Alls nemur álagning á félög og aðra lögaðila tæpum 17,6 milljörðum króna og hækkaði um 36,7% milli ára. Tekjuskattur hækkaði um 49,2% og tryggingagjald um 10,2%.

Fyrirtækin, sem greiða hæstu gjöld í Reykjanesumdæmi eru þessi:

  1. Alcan á Íslandi 1.456.634.761 króna
  2. Grindavíkurkaupstaður 406.022.344 krónur
  3. Reykjanesbær  376.449.843 krónur
  4. Kópavogsbær 305.029.461 krónur
  5. Hafnarfjarðarkaupstaður 281.296.533 krónur
  6. Sandgerðisbær 253.386.207 krónur
  7. Sveitarfélagið Garður 232.944.548 krónur
  8. Þorbjörn 228.550.580
  9. Hitaveita Suðurnesja 226.840.007 krónur
  10. Íslenskir aðalverktakar 173.083.271 króna
  11. Nesbyggð 162.325.147 krónur
  12. Nesfiskur 149.264.892 krónur
  13. Sveitarfélagið Vogar 146.034.006 krónur
  14. Norvik 145.443.930 krónur
  15. N1 144.670.872 krónur
  16. Byko 139.902.711 krónur
  17. Flugfélagið Atlanta 135.880.316 krónur
  18. Marel Food Systems  134.680.322 krónur
  19. Samkaup  127.667.564 krónur
  20. Stálskip 108.313.570 krónur
  21. Flugþjónustan Keflavíkurflugvelli,  105.593.837 krónur
  22. Garðabær 101.984.794 krónur.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert