Björn Rúnar í forsætisráðuneytið

Björn Rúnar Guðmundsson.
Björn Rúnar Guðmundsson.

Björn Rúnar Guðmundsson, hagfræðingur, hefur í dag verið settur skrifstofustjóri á nýrri efnahags- og alþjóðafjármálaskrifstofu forsætisráðuneytisins frá 1. nóvember til 31. ágúst 2009.

Björn Rúnar er hagfræðingur að mennt og hefur starfað á Þjóðhagsstofnun, í fjármálaráðuneytinu og nú síðast í greiningardeild Landsbanka Íslands.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka